fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stór rass ástæða þess að Moyes vildi ekki kaupa Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes vildi ekki kaupa Harry Maguire til Manchester United árið 2013, hann var hræddur um að hann yrði of feitur og mikill.

Maguire lék þá með Sheffield United og var að stíga sín fyrstu skref. Maguire hefði kostað 4 milljónir punda þá en United borgaði 80 milljónir punda fyrir hann í sumar.

,,Ég reyndi ekki að kaupa hann en við vissum af honum, ég vissi af öllum leikmönnum í heimi,“ sagði Moyes við Talksport í dag.

,,Maguire var einn af þeim sem ég vissi af, ég sá hann spila og fannst hann mjög góður.“

Stór rass á Maguire var ein af ástæðum þess að Moyes vildi ekki reyna að kaupa Maguire árið 2013.

,,Hann var hins vegar mjög stór allur, með stórt rassgat. Maður hugsaði hversu stórt þetta yrði allt, hann var ungur og þú taldir að hann yrði alltaf stærri.“

,,Hann er í dag eins og hefur hugsað frábærlega um sig, Maguire var góður leikmaður. Þetta var ekki það sem United vantaði, við vorum með Vidic, Rio, Jonny Evans, Smalling, Jones og Michael Keane.“

,,Harry Maguire þurfti að fara á sitt ferðalag, þeir þurfa hana til að komast á sinn stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“