fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

90 sekúndna ketó brauð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

90 sekúndna ketó brauð

Ketó brauð sem tekur aðeins 90 sekúndur að gera. Hljómar eins og of gott til að vera satt. En svo er ekki!

Í þessu brauði er meginstaðan möndlumjöl, egg, smjör og parmesan ostur. Og það besta við það er að þú þarft ekki að setja það inn í ofn, heldur einungis örbylgjuofn.

Hér er uppskriftin, sem birtist fyrst á Tasty.

Fyrir einn

Hráefni

3 msk möndlumjöl

½ tsk lyftiduft

¼ bolli parmesan ostur (25 g)

1 tsk ferskt rósmarín, skorið

½ tsk hvítlauksduft

Salt og pipar eftir smekk

Ósaltað smjör, brætt

1 stórt egg, hrært

Aðferð

  1. Settu möndlumjöl, lyftiduft, parmesan, rósmarín, hvítlauksduft, salt, pipar, brætt smjör og egg í litla skál. Hrærðu allt saman með gaffli þar til mjúkt.
  2. Settu í örbylgjuofn á háan hita í 90 sekúndur.
  3. Leyfðu brauðinu að kólna í skálinni/bollanum.
  4. Njóttu!

Samkvæmt ummælum á Tasty þá segjast margir hafa prufað að skipta út parmesan ost fyrir cheddar ost. Það gæti verið gott að prófa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“