fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Forvarnir – ekki forræðishyggja

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 30. apríl 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé situr undir mikilli gagnrýni vegna rafrettufrumvarps síns, en þar þykir hann hafa gengið götu forræðishyggju af furðulegum ákafa. Gagnrýnin kemur víða frá, en ekki síst frá Pírötum. Í Morgunblaðinu var sagt frá því að kannabisvökvi fyrir rafrettur væri kominn í umferð hér á landi. Höfuðpíratinn Birgitta Jónsdóttir var ekki ánægð með þann fréttaflutning og sagði á Facebook: „Engin tilviljun að þetta sé í fréttum sama dag og handónýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur fer í fyrstu umræðu. Hvað svo, á að banna pípur vegna þess að sumir reykja ekki tóbak með þeim? Á að banna bíla vegna þess að sumir keyra fullir? Forvarnir skipta máli en ekki forræðishyggja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur
Fréttir
Í gær

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt