fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Lögreglan sannfærð um að réttur maður sé í haldi

Sagði frá ætlunarverki sínu á spjallsíðu

Kristín Clausen
Mánudaginn 10. apríl 2017 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska lögreglan en sannfærð um að hún hafi ökumann flutningabílsins, sem myrti 4 og særði 15 í miðborg Stokkhólms síðastliðinn föstudag, í haldi. Maðurinn sem grunaður er um ódæðið heitir Rakhmat Akilov. Hann er 39 ára og er frá Úsbekistan. Akilov hefur opinberlega lýst því yfir að hann sé múslimi og sé meðlimur í sýrlensku hryðjuverkasamtökunum ISIS.

Óvíst er hversu lengi Akilov hefur dvalið í Svíþjóð en hann ku hafa sagt frá ætlunarverki sínu á spjallsíðu fyrir ISIS liða degi áður en hann keyrði vöruflutningabílinn, á fullri ferð, inn í mannfjöldan á Drottningargötu.

Akilov var eftirlýstur af sænsku lögreglunni áður en hann var handtekinn síðstliðið föstudagskvöld. Til stóð að vísa honum úr landi.

Þetta kom fram á blaðamannafundi í morgun. Þar sat Dan Eliasson, ríkislögreglustjóri Svíþjóðar, fyrir svörum blaðamanna. Talið er að rannsókn málsins geti tekið upp undir ár.

Annar karlmaður er í haldi sænsku lögreglunnar, grunaður um aðild að hryðjuverkinu. Engar upplýsingar hafa þó fengist um hann. Lögreglan vill útilokar ekki að fleiri tengist málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans