fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur verið skipuð í stjórn Landsvirkjunar. Á aðalfundi sem haldinn var á fimmtudag skipaði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, aðalmenn og varamenn í stjórnina.

Auk Ragnheiðar verða aðalmenn í stjórn Jónas Þór Guðmundsson, Haraldur Flosi Tryggvason, Álfheiður Ingadóttir og Kristín Vala Ragnarsdóttir. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Landsvirkjunar sem konur eru í meirihluta stjórnar.

Úr stjórninni fóru þau Jón Björn Hákonarson, Helgi Jóhannesson og Þórunn Sveinbjarnardóttir en þau höfðu setið í stjórninni frá 2014. Jónas Þór var endurkjörinn formaður stjórnar og Haraldur Flosi Tryggvason var kjörinn varaformaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“