fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Minningarstund í Westminster Abbey

Aðstandendur fórnarlambanna og Bretaprinsarnir meðal viðstaddra

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir messa í Westminster Abbey í London sem er tileinkuð fórnarlömbum hryðjuverkaárásarinnar við breska þinghúsið og á Westminster brúnni fyrir tveimur vikum. Fimm létust í árásinni og 27 slösuðust alvarlega.

Einn maður var að verki en eftir að hafa keyrt yfir hóp fólks á Westminster brúnni réðst hann á lögreglumann sem lést.

Messan er fjöltrúarsamkoma og er haldin í nafni vonar. Meðal þeirra tæplega 2000 einstaklinga sem eru viðstaddir messuna eru aðstandendur fórnarlambanna, Vilhjálmur og Harry Bretaprinsar og Katrín hertogaynja af Cambridge.

Um það bil 2000 manns mættu í Westmister Abbey í morgun
Vilhjálmur, Katrín og Harry tóku þátt í athöfninni Um það bil 2000 manns mættu í Westmister Abbey í morgun

Bandaríska konan sem var á brúnni ásamt eiginmanni sínum þegar keyrt var á þau með þeim afleiðingum að hann lést og hún slasaðist alvarlega mætti í morgun og var að sögn viðstaddra mjög hrærð yfir samhugi bresku þjóðarinnar.

Líkt og áður hefur komið fram var árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglumanni en hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“