fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Konur með heilbrigðar tennur lifa lengur

Rannsóknin er sú umfangsmesta sem gerð hefur verið

Kristín Clausen
Sunnudaginn 9. apríl 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður rannsóknar, sem náði til 57 þúsund kvenna sem eru 55 ára og eldri, leiða í ljós að þær konur sem eru með heilbrigðar tennur eru líklegri til að verða langlífar heldur en þær sem sem eru með skemmdar tennur. Rannsóknin er sú umfangsmesta sem gerð hefur verið á því hvort samband sé á milli tannheilbrigðis og dánartíðni kvenna.

Frá þessu var nýlega greint í Journal of the American Heart Association. Þar segir að konurnar hafi einungis þurft að svara því hvað þær væru með margar alvöru tennur í munninum og hvort þær væru með viðvarandi sjúkdóm í tannholdinu. „Það er góð vísbending um almenna heilsu viðkomandi,“ segir einn vísindamannanna sem stóðu að baki rannsókninni í samtali við CNN.

Þá kom í ljós að þeir sem eru með sjúkdóma eða þráláta kvilla í tannholdinu eru 12 prósent líklegri til að deyja fyrir aldur fram heldur en þær konur sem eru með heilbrigðar tennur. Þær konur sem hafa misst þó nokkrar tennur þegar komið er yfir miðjan aldur eru 17 prósent líklegri til að deyja fyrir aldur fram.

Ekki fannst orsakasamband á milli dræmrar tannheilsu og hjartasjúkdóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
Fréttir
Í gær

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú