fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Framkvæmdastjóri Eflingar hæðist að Hatara: Hver ætlar að heimsækja þá í fangelsið?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 13:12

Viðar Þorsteinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar – stéttarfélags, er í hópi þeirra sem telja að Íslendingar hefðu átt að sniðganga Eurovision vegna hernáms Ísraelsmanna á Vesturbakkanum og til stuðnings Palestínumönnum. Hann vandar Hatara ekki kveðjurnar í stuttum en háðsfullum pistli á Facebook-síðu sinni þar sem hann spyr hvort fólk ætli að safna fæ fyrir lögfræðiaðstoð handa forsprökkum Hatara og heimsækja þá í fangelsið. Gefur Viðar lítið fyrir uppákomuna á keppniskvöldinu þegar Hatari flaggaði palestínskum fánum:

Hinir íslensku Hatara-bræður hafa með hugrekki sínu ritað sig á spjöld sögunnar við hlið Rosu Parks og Nelson Mandela. Þeir buðu valdinu byrginn, lögðu allt undir og kærðu sig kollótta um hugsanlegar afleiðingar fyrir eigin lífsafkomu og öryggi. Nú er komið að okkur hinum — eruð þið klár að safna fé fyrir lögfræðiaðstoð, bjóða þeim aðsetur í sendiráðum ykkar og rita þeim bréf í fangelsið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“