fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 07:15

Hatari. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra stígur á svið á úrslitakvöldinu í Eurovision í Tel Aviv á laugardagskvöldið. Nú er búið að raða öllum lögum upp fyrir kvöldið og ljóst að Hatarar verða sautjándu í röðinni af 26 löndum.

Strax eftir fyrri undankeppnina á þriðjudag kom í ljós að Hatari myndi keppa í seinni helmingnum á úrslitakvöldinu.

Þessi tíðindi þýða að samsæriskenning FÁSES-liðanna Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur og Ísaks Pálmasonar um að Hatari myndi loka úrslitakvöldinu rætist ekki. Það er hins vegar í höndum hins eiturhressa Miki frá Spáni að loka því með laginu La Venda.

Hér fyrir neðan má sjá niðurröðunina á úrslitakvöldinu:

1. Malta
2. Albanía
3. Tékkland
4. Þýskaland
5. Rússland
6. Danmörk
7. San Marínó
8. Norður-Makedónía
9. Svíþjóð
10. Slóvenía
11. Kýpur
12. Holland
13. Grikkland
14. Ísrael
15. Noregur
16. Bretland
17. ÍSLAND
18. Eistland
19. Hvíta-Rússland
20. Aserbaídsjan
21. Frakkland
22. Ítalía
23. Serbía
24. Sviss
25. Ástralía
26. Spánn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun