fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Landspítali settur á gult viðbúnaðarstig vegna rútuslyssins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landspítali hefur verið settur á gult viðbúnaðarstig vegna rútuslyss í dag á Suðurlandsvegi, við Hofg­arða, skammt norðan við Fag­ur­hóls­mýri. Samkvæmt upplýsingum sem við höfum á þessum tímapunkti, kl. 17:10, eru 5 rauðmerktir og þar með alvarlega slasaðir af 33 sem voru í rútunni. Viðkomandi eru nú á leið til Landspítala, en ekki er vitað með vissu hvenær eða hvernig viðkomandi koma til Landspítala, með sjúkrabifreið, sjúkraflugi eða þyrlu. Eftir því sem næst verður komist eru ýmist 28 grænir eða gulir samkvæmt viðbragðsáætlun, sem þýðir að viðkomandi eru lítið eða minna slasaðir og til frekara mats og skoðunar.

Vegna mikils álags sem viðbúnaðarstig hefur í för með sér biður Landspítali fólk með minniháttar áverka eða veikindi um að leita frekar til heilsugæslu eða Læknavaktar frekar en bráðadeildar í Fossvogi ef kostur er. Þetta atvik kemur ofan í þunga stöðu og þann mikla flæðisvanda, sem Landspítali glímir við í augnablikinu.

Sjá nánar um viðbragðsáætlun Landspítala

Sjá einnig:

Rútuslys á Suðurlandsvegi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“