fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Eldur kviknaði við Vesturbæjarskóla

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2017 07:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í vinnuskúr við Vesturbæjarskóla, þar sem unnið er að viðbyggingu, eftir miðnætti í nótt.

Slökkvilið mætti á svæðið og sendi reykkafara inn til að leita afsér grun um að þar væri einhver staddur. Enginn reyndist inni og eldur, sem var á milli þilja, var slökktur.

Eldsupptök eru óljós en líklegt þykir að kviknað hafi í út frá rafmagni. Mat á tjóni liggur ekki fyrir.

Sjúkraflutningamenn mættu á svæðið.
Viðbragðsaðilar Sjúkraflutningamenn mættu á svæðið.
Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Óljósar orsakir Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“