fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sögurnar sem ensk blöð segja ekki af Pogba: Þetta gerði hann fyrir fárveikan strák í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er ekki uppáhald blaðamanna á Englandi, hann getur legið vel við höggi.

Pogba er iðulega í fréttum á neikvæðum nótum en í gær, gerði hann fallegt góðverk.

Pogba heimsótti þá mjög veikan ungan dreng, hann er bróðir Sam Morgan. Sá er að verða frægur í Englandi fyrir að redda fötum á ríka knattspyrnumenn. Föt sem er erfitt er að fá, þau getur Morgan fengið og Pogba er viðskiptavinur hans.

,,Pogba þarf að fá þá virðingu sem hann á skilið,“ skrifar Morgan á Instagram.

,,Hlutirnir sem Pogba hefur gert fyrir mig og fjölskyldu mína eru ótrúlegir, ég er orðlaus.“

,,Pogba sendi mér í gær, hvernig bróðir minn hefði það. Ég sagði honum að væri enn á spítala að berjast, hann bað mig um heimilisfangið og sagðist koma á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar