fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sögurnar sem ensk blöð segja ekki af Pogba: Þetta gerði hann fyrir fárveikan strák í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er ekki uppáhald blaðamanna á Englandi, hann getur legið vel við höggi.

Pogba er iðulega í fréttum á neikvæðum nótum en í gær, gerði hann fallegt góðverk.

Pogba heimsótti þá mjög veikan ungan dreng, hann er bróðir Sam Morgan. Sá er að verða frægur í Englandi fyrir að redda fötum á ríka knattspyrnumenn. Föt sem er erfitt er að fá, þau getur Morgan fengið og Pogba er viðskiptavinur hans.

,,Pogba þarf að fá þá virðingu sem hann á skilið,“ skrifar Morgan á Instagram.

,,Hlutirnir sem Pogba hefur gert fyrir mig og fjölskyldu mína eru ótrúlegir, ég er orðlaus.“

,,Pogba sendi mér í gær, hvernig bróðir minn hefði það. Ég sagði honum að væri enn á spítala að berjast, hann bað mig um heimilisfangið og sagðist koma á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England