fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Óttarr gegn kynsjúkdómum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur að undirlagi sóttvarnalæknis ákveðið að skipa starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Þetta kemur fram á vef velferðarráðuneytisins.

Hópurinn á að setja fram tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma á landinu. Tíðni kynsjúkdóma hefur aukist mikið undanfarin ár, svo sem á sárasótt, lekandi og HIV/alnæmi. Sambærileg þróun hafi orðið í öðrum vestrænum löndum. Brýnt sé að snúa við þróuninni og grípa til aðgerða og aukins samráðs, svo sem við heilbrigðiskerfið og skólakerfið.

Hópinn skipa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, sem er formaður hópsins, Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH, Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar LSH, Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, fulltrúi sóttvarnaráðs, Ragnhildur Sif Hafstein, fulltrúi velferðarráðuneytisins og starfsmaður starfshópsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst