fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Þetta eru störfin sem valda mestu og minnstu streitunni

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 27. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að upplifa streitu í starfi er óhjákvæmilegt og líklega kannast flestir við það. Streitan getur verið mismikil eftir álagi en sum störf valda þó ávallt meiri streitu en önnur. Heimasíðan CareerCast hefur undanfarin ár rannsakað ellefu þætti sem hafa áhrif á streitu í starfi og gefið út árlega skýrslu um hvaða störf valda mestu og minnstu streitunni.

Þau störf sem eru talin valda mestu streitunni árið 2019:

1. Hermenn

2. Slökkviliðsmenn

3. Flugmenn

4. Lögreglumenn

5. Fréttamaður í útsendingu

6. Viðburðastjórnandi

7. Fréttamaður á dagblaði

8. Almannatengill

9. Stjórnarformaður

10. Leigubílstjóri

Þau störf sem eru talin valda minnstu streitunni árið 2019:

1. Ómskoðunartæknir

2. Regluvörður

3. Hárgreiðslufólk

4. Hljóðfræðingur

5. Háskólaprófessor

6. Tæknimaður sjúkraskrár

7. Skartgripahönnuður

8. Rekstrarstjórnaraðili

9. Lyfjafræðingur

10. Nuddari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín leiðir í nýrri könnun en Halla Hrund skammt undan

Katrín leiðir í nýrri könnun en Halla Hrund skammt undan
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Vilhjálmur ætlar að sniðganga Harry í væntanlegri heimsókn – Yngri prinsinum ekki einu sinni boðin gisting

Vilhjálmur ætlar að sniðganga Harry í væntanlegri heimsókn – Yngri prinsinum ekki einu sinni boðin gisting

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.