fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fimm ára gamall karlmaður, sem var á ferðalagi um Taíland með kærustu sinni og vinum, lést þegar aparóla í Chiang Mai, í norðurhluta landsins, slitnaði.

Um er að ræða eina lengstu aparólu Asíu og er hún mjög vinsæl meðal ferðamanna. Hún er 4,8 kílómetrar að lengd og er hún hæst í rúmlega 90 metra hæð frá jörðu.

Aparólunni var lokað eftir slysið og fer rannsókn á tildrögum slyssins nú fram. Aparólunni var einnig lokað tímabundið árið 2016 eftir að þrír ísraelskir ferðamenn féllu til jarðar eftir að hafa lent í árekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi