fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Matur

Hún er í besta starfi í heimi – Hún fær borgað fyrir að borða á McDonald’s

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:30

Heppin kona að mati margra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Gigi Hadid er búin að skemmta sér konunglega á tónlistarhátíðinni Coachella vestan hafs, en mitt í öllu fjörinu deildi hún upplýsingum með fylgjendum sínum sem hafa heldur betur hrist upp í vinahópnum.

Gigi birti mynd af sér að borða franskar frá McDonald’s og ljóstraði því upp að hún væri farin að vinna sem áhrifavaldur fyrir skyndibitakeðjuna.

 

View this post on Instagram

 

pre festival with @mcdonalds yesterday❣️fed & hydrated, thanks friends ! ??✨

A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on

Fylgjendur hennar eru grænir að öfund yfir því að fyrirsætan fái borgað fyrir að borða McDonald’s-mat.

„Að vera á Coachella á styrk frá McDonald’s er helsta takmark mitt í lífinu,“ segir þessi:

„Gigi Hadid er í launuðu samstarfi með McDonald’s…það er án gríns lífið sem ég vil lifa,“ segir þessi:

„Er Gigi Hadid í launuðu samstarfi með McDonald’s? Þannig að hún fær borgað af McDonald’s fyrir að borða McDonald’s? Feiti rassinn minn er svo öfundsjúkur núna,“ segir þessi:

„Gigi Hadid fór á Coachella með McDonald’s…hvernig geri ég það???“ spyr svo þessi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum