fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Næsta mynd von Triers: Fjöldamorð og uppgangur Trumpisma

Matt Dillon leikur „virkilega vel gefinn“ fjöldamorðingja í House That Jack Built

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi danski kvikmyndaleikstjóri Lars von Trier vinnur nú að nýrri mynd The House That Jack Built sem fjallar um 12 ár í lífi og þróun „virkilega vel gefins“ fjöldamorðingja. Matt Dillon mun leika aðalhlutverkið, en auk hans munu Riley Keough og Sofie Grabol leika í myndinni.

Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir von Trier að þróunin í heiminum í dag sanni grunnkenningu myndarinnar: „The House That Jack Built fagnar þeirri hugmynd að lífið sé vont og sálarlaust, en þetta hefur því miður verið sýnt fram á að undanförnu með uppgangi Homo trumpus – rottukonungsins.“

Tökur á myndinni hefjast í mars og fara fram í Danmörku og Svíþjóð. Stefnt er á að hún verði frumsýnd á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug