fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Hrottaleg nauðgun í Reykjavík: „Snéri henni við, reif niður um hana buxurnar og þvingaði hana til samræðis og endaþarmsmaka“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. apríl 2019 15:15

Mynd úr safni. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hrottalega nauðgun sem er sögð hafa átt sér stað í Reykjavík í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Bæði nöfn og staðsetning árásarinnar hafa verið hreinsuð út úr ákærunni.

Í ákærunni er maðurinn sagður hafa komið á eftir konunni inn í herbergi á ónefndum stað.

Því næst er atvikinu lýst svo: „[maðurinn] læsti hurðinni og tók um mitti hennar, snéri henni við, reif niður um hana buxurnar og þvingaði hana til samræðis og endaþarmsmaka auk þess að notfæra sér að [hún] gat ekki spornað við verknaðinum sökum áhrifa áfengis.“

Af þessu hlaut konan sprungu við endaþarmsop og mar á hægri síðu. Konan krefst þess að maðurinn verði dæmdur til að greiða 2,5 milljónir í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn