fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu hvar er dýrast að fara í sund á landinu

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar hafa lengi verið duglegir við sundiðkun enda er landið þekkt um allan heim fyrir góðar, hreinlegar og upphitaðar sundlaugar. Margir af þeim Íslendingum sem flutt hafa til útlanda hafa meðal annars greint frá því að sundlaugar landsins séu eitt af því sem þeir sakni hvað mest eftir þegar út í heim er komið. Nú fer senn að hlýna í veðri og þá fara enn fleiri að sækja sundstaði landsins og ákvað DV því að kanna verð hjá nokkrum vinsælum sundlaugum. Ef skoðaður er vefurinn sundlaugar.is má sjá að ódýrast er fyrir fullorðna að fara í sund í Hafnarfirði en aftur á móti er frekar dýrt að leigja sér sundföt og handklæði í bæjarfélaginu.

Bæði á Akureyri og í Borgarnesi þurfa börn og aldraðir að borga fyrir aðgang í sundlaugina en í Garðabænum og á Álftanesi þarf sami hópur fólks ekki að greiða neinn aðgangseyri. Þá virðist sundlaugin í Húsafelli vera langdýrust af öllum þeim sundlaugum sem DV tók fyrir. Það ber að taka fram að fleiri sundlaugarstaði er hægt að skoða á heimasíðunni en þá sem blaðamaður skoðaði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd