fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Öllu flugi WOW air frá Keflavík aflýst í dag

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. mars 2019 05:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í nótt þá hefur allt flug WOW air verið stöðvað og eru vélar félagsins nú á flugvöllum í Bandaríkjunum og Kanada. Nú hefur öllu flugi WOW air frá Keflavíkurflugvelli verið aflýst í dag miðað við upplýsingar á heimasíðu ISAVIA um flug til og frá flugvellinum.

Sjö vélar frá WOW air áttu að halda til Evrópu í morgunsárið samkvæmt upplýsingum á heimasíðu ISAVIA en ekkert verður af þeim brottförum enda vélarnar enn í Ameríku. Þá hefur öllu flugi félagsins síðar í dag frá Keflavíkurflugvelli einnig verið aflýst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“