fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Vill ekki hætta í vinnunni til að starfa á Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti reynt að ráða Mike Phelan til starfa endanlega í sumar er nýr knattspyrnustjóri verður ráðinn.

Phelan hefur verið aðstoðarmaður Ole Gunnar Solskjær síðustu vikur og hefur gengi liðsins verið gott.

Það er talið mjög líklegt að Solskjær fái starfið endanlega en hann fékk aðeins samning út tímabilið til að byrja með.

Phelan hafði starfað í Ástralíu áður en hann kom aftur til Englands en hann er yfirmaður knattspyrnumála hjá Central Coast Mariners.

Phelan hefur engan áhuga á að segja skilið við það starf og vonast til að geta gert bæði á sama tíma.

,,Þetta snýst allt um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á næstu tveimur mánuðum,“ sagði Phelan.

,,Það er mikið að gera hjá United þessa stundina en tímabilið er að enda í Ástralíu svo um leið og ákvörðun hefur verið tekin á Englandi þá munm við hefja viðræður við Mariners á ný og vonandi getur samstarfið haldið áfram.“

,,Það er ýmislegt sem getur gerst en ég væri svo sannarlega til í að halda áfram að starfa með Mariners.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool