fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þetta er draumur Erik Hamren: Allir Íslendingar vona að hann rætist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið er mætt til Andorra og nú er að ganga í garð síðasti sólarhringurinn, fyrir leikinn mikilvæga gegn heimamönnum á morgun. Undankeppni EM, hefst á morgun.

Íslenska liðið mætti til Spánar á mánudag, dvaldi í Peralada í Katalóníu og æfði þar í þrígang. Liðið fór í svo þriggja klukkutíma rútuferð til Andorra. Liðið æfir nú á keppanisvellinum.

,,Ljúft að vera hérna, fyrsta sinn sem ég kem til Andorra. Þetta er fallegt land miðað við það sem ég hef séð, ég er spenntur fyrir því að hefja undankeppnina. Leikurinn á morgun verður áhugaverður, ég á von á erfiðum leik. Ég virði úrslit Andorra, á heimavelli. Við búumst við erfiðum leik, við vitum að það er erfitt að vinna þá, við komum hingað til að reyna að sækja þrjú stig. Spenntur að hefja undankeppnina,“ sagði Hamren við fréttamenn í dag.

,,Þeir eru vel skipulagðir varnarlega, vinna vel saman sem lið. Sterkir varnarlega, leggja mikið á sig saman. Erfitt að skora gegn þeim á heimavelli.“

Hamren á sér draum og það er að komast í lokamót EM, á næsta ári. Til að sá draumur rætist, þarf Hamren að fara að vinna leiki.

,,Leikmenn þekkja að spila öðruvísi leiki, stundum erum við líklegri til sigur en stundum ekki. Þessu eru þeir vanir í félagsliði og landsliði, það er ekki erfitt að kveikja í þeim. Draumur okkar er EM 2020, þá þurfum við góð úrslit. Við erum spenntir að byrja, þetta er ekki vandamál fyrir mig sem þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“