fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Matur

Gerðu gómsætan hummus á fimm mínútum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hummus klikkar aldrei. Hummus er góður á hrökkbrauð, brauð, vefjur og samlokur. Það er gott að dýfa grænmeti og snakki í hummus. Hummus er geggjaður í alls konar dressingar og sósur. Hummus er bara algjör snilld!

Svona geturðu gert gómsætan hummus á aðeins fimm mínútum. Uppskrift frá RealSimple.com.

Hráefni:

1 dós kjúklingabaunir

1 hvítlauksrif

60 ml ólífuolía

2 msk sítrónusafi

2 msk tahini

1 tsk kúmin

¾ tsk Salt

¼ tsk papríkuduft

Leiðbeiningar:

Settu öll hráefni í matvinnsluvél og blandaðu þar til áferðin er mjúk og kremkennd. Bættu einni til tveimur matskeiðum af vatni ef þarf.

Settu hummusinn í skál og helltu smá ólífuolíu og stráðu papríkudufti yfir áður en þú berð hann fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði