fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ensk blöð með lygasögu um skærustu stjörnurnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 09:30

Lukaku skoraði í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fara fram með lygar um þá Romelu Lukaku og Paul Pogba ef marka má viðbrögð framherjans við nýjustu fréttum.

The Sun sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að Lukaku og Pogba hefðu rifist eftir 3-2 sigur á Southampton.

Sagt var að Lukaku hafi þar lesið yfir Pogba, fyrir að hafa ekki leyft sér að taka vítaspyrnu undir lok leiks. Vítaspyrnuna tók Pogba og klikkaði en Lukaku hefði getað tryggt sér þrennuna.

Sagt var að þeir hefðu rifist harkalega í klefanum eftir leik en Lukaku segir þetta tóma þvælu.

,,Þegar hatrið virkar ekki þá byrja þeir að ljúga,“ s
agði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið