fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Nýtt Sprite gerir allt vitlaust: „Fengu Guð til að búa til þessa blöndu“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 10:02

Nýr drykkur slær í gegn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drykkjarframleiðandinn Sprite tilkynnti nýja vöru á Instagram þann 24. febrúar síðastliðinn, drykk sem er blanda af Sprite og límonaði og heitir einfaldlega Lymonade.

Þó drykkurinn hafi aðeins verið á markaði í nokkra daga hefur hann nú þegar vakið mikla lukku meðal aðdáenda Sprite og greinilegt er að margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir þessari blöndu.

https://www.instagram.com/p/BuUR3GaBG2Y/

Fjöldi jákvæðra athugasemda er við frumsýningarmyndbandið á Instagram, en fólk hefur einnig látið í sér heyra á Twitter.

„Þetta verður goðsagnarkennt. Blandan af Sprite og límonaði er stórkostlegt,“ skrifar einn tístari.

„Ég hef ekki smakkað blönduna af Sprite og límonaði enn þá en ég er viss um að það er jafn gott og að fá hlýtt faðmlag frá hjartahlýrri mannesku,“ skrifar annar.

Svo er það þessi sem er í skýjunum með blönduna.

„Sprite fengu Guð til að búa til þessa blöndu. Besta hingað til!!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“