fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

Fjórum mönnum vísað úr landi í Danmörku – Köstuðu eldsprengjum í tyrkneska sendiráðið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars á síðasta ári réðust fjórir menn, á aldrinum 19 til 24 ára, á tyrkneska sendiráðið í Kaupmannahöfn og köstuðu eldsprengjum í það. Undirréttur í Kaupmannahöfn kvað upp dóm í málinu í gærmorgun og vakti hann sterk viðbrögð og miklar tilfinningar viðstaddra.

Allir mennirnir voru fundnir sekir um að hafa ráðist á sendiráðið. Þrír þeirra voru dæmdir í eins árs og níu mánaða fangelsi en sá fjórði var dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Auk þess var þeim öllum vísað úr landi og mega ekki snúa aftur til Danmerkur í 12 ár.

Danska ríkisútvarpið segir að margir ættingjar mannanna hafi verið í dómsal við dómsuppkvaðninguna og hafi dómurinn vakið sterk viðbrögð. Margir hafi grátið og virst miður sín.

Mennirnir tilheyra allir samfélagi Kúrda í Kaupmannahöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 3 dögum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þota Ryanair var sex mínútum frá stórslysi síðastliðinn föstudag

Þota Ryanair var sex mínútum frá stórslysi síðastliðinn föstudag