fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Þyrla Landhelgisgæslunnar leitaði að Birnu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, leitaði nú undir kvöld að Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardag.“

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Þyrlan fór í loftið klukkan fimm og var flogið yfir

Hafnarfjarðarhöfn. Þá var stefnan tekin næst meðfram ströndinni, frá Straumsvík að Vogum á Vatnsleysuströnd.

Einnig var flogið suður að Höskuldarvöllum og Keili. Um klukkan hálfsjö var leit hætt og haldið inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik