fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Fréttir

Edda söng fyrir Birnu í Qaqortoq: „Fólk sýndi hlýhug og faðmaði hvort annað“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 23. janúar 2017 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Grænlenskt vetrarkvöld, snjórinn glitraði og stjörnur himinsins voru skærari en vanalega þegar 100 manns söfnuðust saman á torginu í Qaqortoq til að minnast Birnu Brjánsdóttur.“

Þannig lýsir Edda Lyberth kvöldi í bænum Qaqortoq á suður Grænlandi þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Edda söng Ó Jesú bróðir besti og kveikt var á kertum.

Segir Edda að mikil samhygð hafi ríkt og fólk sent fjölskyldu Birnu samúðarkveðjur. Þar rétt eins og í Nuuk var kveikt á kertum.

„Eftir tveggja mínútna þögn var sungið á grænlensku Guutiga illimi sem er Hærra minn guð til þin á íslensku.“

Edda segir:

„Ég talaði um að við værum öll dætur og synir og yrðum að passa uppá hvert annað. Við mótmæltum einnig ofbeldi á konum og börnum og mönnum. Einnig var Martha Pape minnst sem var myrt i Tasiilaq fyrir stuttu. Fólk sýndi hlýhug og faðmaði hvert annað.“

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem eru birtar með góðfúslegu leyfi Gert Hansen. Myndskeið var tekið upp á síma Eddu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dúxaði í Verzló en er nú á svörtum lista Vesturlanda – Fannst íslenskir unglingar drekka of mikið

Dúxaði í Verzló en er nú á svörtum lista Vesturlanda – Fannst íslenskir unglingar drekka of mikið
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“