fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Matur

Eins árs afmæli aldarinnar: Louis Vuitton-franskar og risastórt líkan af afmælisbarninu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 08:00

Svakaleg afmælisveisla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Kylie Jenner og hennar heittelskaðir, rapparinn Travis Scott, eyddu vafalaust mörgum milljónum í eins árs afmæli frumburðarins Stormi.

https://www.instagram.com/p/Btrh2ewBx3N/

Afmælisveislan fór fram um helgina og var búinn til sérstakur skemmtigarður í tilefni dagsins sem hét einfaldlega Stormi’s World, eða Heimur Stormis.

https://www.instagram.com/p/Btrs3u7jxxs/

Inngangurinn í herlegheitin var risastórt, uppblásanlegt líkan af afmælisbarninu sem hefur kostað morðfjár.

https://www.instagram.com/p/BtsxJ_YlYIE/

Þegar inn var komið vantaði síðan ekki skreytingar – risastórir bangsar, stórar myndir af Stormi, regnbogar og loftbelgir svo fátt eitt sé nefnt.

https://www.instagram.com/p/BtrwU0kDblY/

Veitingarnar voru síðan ekki af verri endanum og gátu gestir til dæmis kjamsað á frönskum kartöflum í Louis Vuitton-boxum og fengið sér stórfenglega afmælisköku með hringekju á toppinum.

https://www.instagram.com/p/BtryCHZDxQg/

https://www.instagram.com/p/BtsusJ6l-Iz/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“