fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er því miður orðið algengt að plastpokar og annað rusl finnist í mögum sjávardýra. Nýlega fann teymi vísindamanna, sem var við störf á Nýja-Sjálandi, minnislykil í frosnum selsskít sem var tekin til rannsóknar.

Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann virkar og á honum eru myndir og myndbönd af selum, allt virðist þetta vera tekið á Nýja-Sjálandi.

National Institute of Water and Atmospheric Research skýrir frá þessu á heimasíðu sinni. Á Twitter birti stofnunin upptöku, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, sem er á minnislyklinum.

Rannsóknin á skítnum var liður í rannsókn á ástandi selastofnsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“