fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Matur

Guðrún Sóley eldar Sóða Jóa: „Þetta á að vera svolítið sóðalegt“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 08:00

Guðrún Sóley elskar góðan mat.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur verið vegan í um þrjú ár og gaf á síðasta ári út matreiðslubókina Grænkerakrásir sem vakið hefur mikla lukku.

Guðrún Sóley er, eins og gefur að skilja, mikill matgæðingur, en leggur mikið upp úr því að hafa mat bragðsterkan og safaríkan, eins og fram kemur í viðtali í Íslandi í dag.

Sóðalegur borgari.

Í innslaginu sýnir Guðrún Sóley áhorfendum hvernig má gera vegan útgáfu af hinni sívinsælu samloku Sloppy Joe, eða Sóða Jóa eins og hún kallar hana.

Í staðinn fyrir kjöt notar Guðrún Sóley rifna sveppi ásamt alls kyns öðru vegan gúmmulaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna