fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Sýningum á Kabarett lýkur

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu sýningar á söngleiknum Kabarett fara fram í Samkomuhúsinu um helgina. Söngleikurinn hefur fengið skínandi dóma gagnrýnenda og frábærar viðtökur en sýningin á laugardagskvöldið, lokasýningin, verður 27. sýningin. Kabarett er viðamesta og dýrasta uppsetning Menningarfélags Akureyrar frá upphafi en að sama skapi sú söluhæsta en tæplega fimm þúsund manns munu hafa séð söngleikinn þegar sýningum lýkur.

Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, leikstýrir söngleiknum. „Kabarett hefur verið sannkallað ævintýri og sýnir hvers við erum megnuð hér fyrir norðan. Stundum borgar sig að hugsa stórt! Enda hafa viðtökur áhorfenda verið stórkostlegar og snert mig afar djúpt.

Næsta verkefni Leikfélagsins er nýi fjölskyldusöngleikurinn, Gallsteinar afa Gissa. Söngleikurinn er byggður á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur en leikgerð er eftir Kristínu Helgu, Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn er í höndum Ágústu Skúladóttur. Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa verður frumsýndur í Samkomuhúsinu 23. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu