fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fókus

Þetta eru bestu kvikmyndir ársins 2016

Samkvæmt Metacritic og Rotten Tomatoes

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 26. desember 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaárið 2016 var ágætt að ýmsu leyti og litu margar stórmyndir dagsins ljós. En hvaða myndir báru höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í þem óþrjótandi brunni mynda sem framleiddar eru á hverju ári?

DV skoðaði bestu kvikmyndir ársins 2016 á tveimur vinsælum vefsíðum, annars vegar Metacritic.com og hins vegar Rottentomatoes.com. Metacritic heldur utan um umfjallanir margra af stærstu fjölmiðlum heims um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tónlist og tölvuleiki á meðan hinn almenni borgari er að baki tölunum sem birtast á vef Rottentomatoes.

Margar af þeim myndum sem raða sér í efstu sætin hafa ekki enn verið teknar til sýninga á Íslandi. Besta mynd ársins samkvæmt Metacritic, Moonlight, verður frumsýnd hér á landi í janúar og myndin í 2. sæti, Manchester by the Sea, verður einnig frumsýnd í janúar.


Bestu myndir ársins samkvæmt Metacritic:

1.) Moonlight

2.) Manchester by the Sea

3.) Toni Erdmann

4.) La La Land

5.) One More Time With Feeling

6.) Tower](http://www.metacritic.com/movie/tower)

7.) The Fits

8.) 13th

9.) Things to Come

10.) Elle

Hafa ber í huga að til að komast á lista Metacritic hér að neðan þurfa tíu eða fleiri að hafa skrifað dóma um viðkomandi kvikmynd


Bestu myndir ársins samkvæmt Rotten Tomatoes:

1.) Zootopia

2.) Hell or High Water

3.) Arrival

4.) Moonlight

5.) The Jungle Book

6.) Love and Friendship

7.) Finding Dory

8.) Hunt for the Wilderpeople

9.) Kubo and the Two Strings

10.) Manchester by the Sea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 1 viku

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“