fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Solskjær fer yfir samskipti sín og Ferguson: Hann er að eldast og ég get ekki truflað hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað frábærlega í starfi hjá Manchester United og unnið alla átta leikina sína. Solskjær fékk starfið aðeins tímabundið.

Núna er byrjað að ræða það að Solskjær fái starfið til framtíðar en annars snýr hann aftur til Molde í sumar.

,,Ég sendi Ferguson skilaboð eftir símtalið og hann sagði mér að taka starfið,“ sagði Solskjær um samskipti sín við Ferguson.

,,Hann taldi mig kláran í starfið, við höfum haldið sambandi eftir að ég fór til Cardiff og Molde. Hann hefur fylgst með framgöngu minni, það var því eðlilegt að hafa samband við hann. Hann kom og hitti okkur eftir að við tókum við, spjallaði við mig og starfsliðið. Það var frábært fyrir okkur, hann veit allt um fótbolta.“

,,Hann er að eldast og ég get því ekki verið að trufla hann í hverri viku, ég get ekki angrað hann það mikið.“

,,Ég sé hann eftir alla leiki á Old Trafford, ég fer og hitti hann í bakherbergi. Það er gaman að hitta á hann, Cathy (Eiginkona Ferguson) og alla vini hans.“

Eins og fram hefur komið hefur Solskjær unnið alla átta leikina sína í starfi.

,,Ég reyndi að skilja hvað þyrfti að gera, það var ekki hægt að hafna þessu. Þetta er frábær áskorun og þetta er félagið sem er næst hjarta mínu. Félagið taldi mig geta hjálpað.“

,,Ég talaði við Molde sem gaf blessun sína á að ég tæki þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“