fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Lyon, hefur svarað stuðningsmönnum St. Etienne eftir leik liðanna í gær.

Stuðningsmenn St. Etienne gerðu grín að Memphis sem er mjög stoltur af þvi að vera með marga fylgjendur á Instagram.

,,Memphis er með 5 milljónir fylgjenda á Instagram en á samt engan pabba,“ stóð á borða St. Etienne í stúkunni.

Memphis og félagar höfðu að lokum betur 2-1 í leiknum og svaraði fyrir sig á Twitter í dag.

Memphis á í engu sambandi við föður sinn og vill því ekki nota ættarnafnið Depay. Hann vill láta kalla sig Memphis í staðinn.

,,Þetta pirrar mig ekki í eina sekúndu. Ég vildi bara tala aðeins um þetta. Engin stig gegn okkur á þessu tímabili, ég get ímyndað mér hvernig það er,“ sagði Memphis.

,,Ég veit að þeir eru reiðir, þeir eru bara reiðir því þeir eru ekki með einn leikmann í sama gæðaflokki og ég.“

,,Ég hef ekkert á móti fólkinu sem gerði þetta. Ég veit að þeir elska mig. Ég er með 5,9 milljónir fylgjenda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla