fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fókus

Stuttmyndasamkeppni fyrir franskar og íslenskar konur

Keppnin er haldin í minningu Sólveigar Anspach

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 18. desember 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Franska sendiráðið og Alliance francaise í Reykjavík, í samstarfi við Reykjavíkurborg, Senu, Háskólabíó, Zik Zak Filmworks, AGAT films og Kvikmyndamiðstöð Íslands, standa fyrir stuttmyndasamkeppni í nafni leikstjórans Sólveigar Anspach.“ Þetta kemur fram á kvikmyndavefnum Klapptré

Sólveig Anspach lést úr krabbameini langt fyrir aldur fram haustið 2015. Hún var búsett í Frakklandi og starfaði að mestu leiti þar. Stuttmyndakeppnin er ætluð konum búsettum í Frakklandi eða á Íslandi eða konum búsettum annars staðar með franskan eða íslenskan ríkisborgararétt. Stuttmyndirna vera að hafa verið gerðar eftir 1. janúar 2015 og ekki vera lengri en 15 mínútur.

Á vef Klapptrés kemur fram að „Með stuttmyndasamkeppninni [séu] minning Sólveigar og hugsjónir heiðraðar, því henni var annt um að konur létu meira til sín taka í kvikmyndum. Myndir Sólveigar eru léttar og leikandi og lýsa svo mörgum atvikum sem lífga upp á daglegt líf okkar.“

Frestur til að senda inn mynd er til 31. desember 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans