fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 19:15

Katelyn Ohashi. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið hér fyrir neðan er eitt það vinsælasta á netinu þessa dagana en á aðeins 5 dögum fékk það 60 milljón áhorf. Það sem hefur væntanlega heillað áhorfendur er hin orkumikla, skælbrosandi og hæfileikaríka Katelyn Ohashi sem er í aðalhlutverki. Hún er 21 árs fimleikakona í UCLA Bruins sem er fimleikalið Kaliforníuháskóla. Á aðeins einni viku er hún orðin heimsþekkt.

Myndbandið var tekið upp um síðustu helgi þegar kvennalið fjögurra heimsþekktra bandarískra háskóla öttu kappi í Collegiate Challenge að sögn BBC.

Á Twittersíðu UCLA fimleikaliðsins hefur myndbandið fengið rúmlega 40 milljónir áhorfa frá því á sunnudaginn.

Katelyn Ohashi fékk hæstu mögulegu einkunn, hina fullkomnu tíu, fyrir frammistöðu sína og var kjörin ”Muscle Milk Student-Athlete of the Week”. Lið hennar sigraði í liðakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi