fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Liverpool segir nei – Ensk félög vilja Kessie

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea er nálægt því að fá Gonzalo Higuain til félagsins til að taka við af Alvaro Morata sem er á leið til AC Milan. (Sun)

Beijing Sinobo Guoan í Kína hefur gert tilboð í Mousa Dembele, miðjumann Tottenham. (Sky Sports)

AC Milan mun íhuga að selja miðjumanninn Franck Kessie sem er orðaður við Tottenham og Chelsea fyrir 45 milljónir evra. (Calciomercato)

Unai Emery, stjóri Arsenal, vill halda Aaron Ramsey út tímabilið frekar en að selja hann í janúar. (London Evening Standard)

Liverpool mun ekki leyfa Adam Lallana að yfirgefa félagið á láni í þessum mánuði. (Sky Sports)

Fenerbahce hefur áhuga á Lallana og vildi fá leikmanninn í láni út tímabilið. (Express)

Adrien Rabiot, miðjumaður Paris Saint-Germain, mun ganga í raðir Barcelona á frjálsri sölu næsta sumar. (Guardian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot