fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 24. desember 2018 11:30

Það bætist sífellt við geimruslið sem er á braut um jörðina. Mynd:William Anders/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru nákvæmlega 50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma. Á þessum degi árið 1968 var bandaríska geimfarið Apollo 8 á braut um tunglið. Um borð voru þeir Frank Borman, Jim Lovell og Bill Anders. Geimfarið átti að fara tíu hringi um tunglið. Þegar það var að hefja fjórðu hringferðina og var að koma úr skugganum á þeirri hlið tunglsins sem snýr frá jörðinni fyllti blá-hvítur hnöttur út í í útsýni eins glugga geimfarsins.

„Guð minn góður! Sjáið þessa mynd! Þarna er jörðin að koma upp. Vá, hvað þetta er fallegt!“

Sagði Anders og tók meðfylgjandi mynd þar sem heimkynni okkar sjást koma upp yfir yfirborð tunglsins. Þetta er fyrsta litmyndin af jörðinni okkar og góð áminning um þau verðumætu heimkynni sem við eigum og verðum að vernda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós