fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Fjárhagsaðstoð hækkar um áramótin

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 14. desember 2018 19:34

Ráðhús Reykjavíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjórn hefur samþykkt að hækka grunnfjárhæð framfærslustyrks velferðarsviðs um sex prósent frá næstu áramótum.

Grunnfjárhæð framfærslustyrks fyrir einstakling fer úr 189.875 krónum á mánuði í  201.268 krónur á mánuði. Hjá hjónum og sambúðarfólki fer upphæðin úr 284.813 krónum í 301.902 krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Áætlaður viðbótarkostnaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar vegna hækkunar fjárhagsaðstoðar er tæplega 49 milljónir króna á árinu 2019.

Samþykkt var að hækka áætlun fjárhagsaðstoðar um rúmlega 94 milljónir króna á næsta ári. Í heild greiðir Reykjavíkurborg um 2,2 milljarða króna á næsta ári til fjárhagsaðstoðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum