fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Matur

Hún er búin að missa tæp 40 kíló á ketó: Hér eru 12 ráð sem hjálpuðu henni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 14. desember 2018 12:30

Mataræði Jennu er mjög strangt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, fyrrverandi klámstjarna og frumkvöðull, er dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með árangri sínum á ketó mataræðinu, eða lágkolvetna mataræðinu.

Sjá einnig: Fyrrverandi klámstjarna búin að missa tæp 30 kíló á ketó mataræðinu.

Nýverið birti hún lista á Instagram yfir tólf ráð sem hjálpuðu henni að ná þessum árangri á mataræðinu, í þeirri von að hjálpa öðrum að breyta um lífsstíl.

https://www.instagram.com/p/BrGE3EuFIFg/

12 ketó ráð Jennu Jameson:

* Ég hætti að snarla
* Ég leyfi mér að vera svöng
* Ég geng allt sem ég þarf
* Ég hætti að borða þegar ég er södd
* Ég fasta á milli 18 og 11
* Ég hreinsaði unna matvöru úr eldhúsinu
* Ég gef fjölskyldunni minni ekki unninn mat
* Ég fer nánast aldrei út að borða
* Hæg framför er framför
* Ég tek myndir til að hvetja mig áfram
* Ég lít á það að borða sem næringu en ekki verðlaun
* Ég hugsa um mig með ást og þolinmæði

https://www.instagram.com/p/Bq7861ThVrq/

Jenna byrjaði á ketó mataræðinu í apríl á þessu ári og hefur náð kjörþyngd. Nú einblínir hún á að viðhalda þessum árangri og byggja upp vöðvamassa.

https://www.instagram.com/p/Bqn0yPYBK8F/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar