fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Pressan

Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 10:30

Þetta vakti athygli lögreglunnar í upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu.

Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 til 47 ára eru ákærðir í því. Margir þeirra hafa áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot en aðrir hafa aldrei komið við sögu lögreglunnar áður. Um er að ræða Norðmenn og útlendinga að sögn TV2.

Lögreglan telur að um skipulagða glæpastarfsemi hafi verið að ræða og því eru mennirnir ákærðir samkvæmt svokölluðu mafíuákvæði hegningarlaganna en ef sakfellt er samkvæmt því er refsingin þyngri en ella og getur orðið allt að 21 árs fangelsi.

Fíkniefnin voru meðal annars geymd í þessum töskum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Í gær

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans