fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði stórt í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið fékk CSKA Moskvu í heimsókn á Santiago Bernabeu.

CSKA kom mörgum á óvart í fyrri leik liðanna og hafði betur með einu marki gegn engu í Rússlandi.

Liðið gerði þó enn betur í gær og vann nokkuð sannfærandi 3-0 útisigur á ríkjandi meisturunum.

CSKA náði ekki að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni þrátt fyrir sigurinn en liðið hafnar í fjórða sæti riðilsins.

Arnór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir CSKA en hann lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það seinna.

Hörður Björgvin Magnússon var á sínum stað í hjarta varnarinnar og stóð svo sannarlega fyrir sínu.

Báðir eru þeir í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu, magnað afrek í bestu deild í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?