fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 08:15

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella.

Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa aukna snjókoma bætir þó aðeins upp um þriðjung þess ísmagns sem hefur bráðnað á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar.

Haft er eftir Liz Thomas, sem vann að rannsókninni, að niðurstöðurnar sýni að meðalsjókoma á fyrsta áratug yfirstandandi aldar hafi verið 10% meiri en á sama tíma á síðustu öld. Þetta sé óvenjuleg ef litið er til úrkomu síðustu 200 ára.

En þessi aukna snjókoma vegur ekki að fullu upp á móti bráðnun íss á Suðurskautslandinu en hún vegur um 14% í hækkun yfirborðs sjávar á heimsvísu. Ef snjókoman hefði ekki aukist hefði yfirborð sjávar hækkað enn meira á síðustu öld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“