fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Pressan

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 04:52

Mynd úr safni. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma við strendur Japan. Vélarnar voru við æfingar þegar slysið varð. Sex manns er saknað og stendur leit yfir. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher kemur fram að um F-18 orustuþotu og eldsneytisflugvél hafi verið að ræða.

Bandarískir fjölmiðlar segja að tveir hafi verið í F-18 vélinni en fimm í eldsneytisvélinni. Japanski herinn tilkynnti í nótt að einum áhafnarmeðlim hefði verið bjargað á lífi og verið sé að leita að hinum.

Vélarnar höfðu tekið á loft frá herstöð í Iwakuni í suðurhluta Japan en ekki liggur ljóst fyrir hvað fór úrskeiðis. Bandaríski herinn er með um 50.000 hermenn í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin