fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Christopher Nolan mun ekki leikstýra Bond 25

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Christopher Nolan og James Bond fagna ekki nýjustu fréttum, en leikstjórinn góðkunni gefur ekki kost á sér fyrir 25 myndina um leyniþjónustumanninn vinsæla.

Nolan sem á að baki myndir eins og Dunkirk og Dark Knight trílógíuna um Batman, hefur aldrei farið leynt með ást sína á spæjaranum Bond, en sagði í viðtali á BBC Radio 4 að hann teldi myndaseríuna í góðum höndum framleiðendanna Barbara Broccoli og Michael Wilson og leikstjórans Sam Mendes.

Þeir tryggðu að Daniel Craig tæki að sér hlutverk Bond í fimmta sinn og er það talið eiga sinn þátt í ákvörðun Nolan að svo stöddu og að hann vilji frekar koma inn sem leikstjóri með nýjan mann í aðalhlutverkinu og ferska sýn inn í James Bond kvikmyndaseríuna.

„Myndirnar hafa alltaf veitt mér innblástur og ég myndi elska að gera eina Bond mynd einhvern tíma.“

Bond 25 er áætluð 8. nóvember 2019, svo lengi sem arftaki Sam Mendes finnst fyrir árslok.

Stikla fyrir síðustu Bond mynd, þá 24 í seríunni, Spectre

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 1 viku

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 1 viku

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“