fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Skjálfti að stærðinni 4,6 við Grímsey nú á sjötta tímanum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 06:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát er á skjálftunum við Grímsey og nú á sjötta tímanum mældust tveir stórir skjálftar. Klukkan 05.34 mældist skjálfti af stærðinni 4,4 og fjórum mínútum síðar mældist skjálfti að stærðinni 4,6.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að skjálftar hafi fundist vel á Akureyri, Húsavík og auðvitað í Grímsey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns