fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Stóru Málin: Björn Leví og fyrirspurnirnar – Ásakaður um að þjófkenna Ásmund

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 19:00

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur vikunnar hjá okkur í Stóru Málunum er að þessu sinni Björn Leví, þingmaður Pírata. Björn Leví hefur undanfarið óskað eftir gögnum varðandi akstursgreiðslur þingmanna og hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ásakað Björn um eineltis tilburði varðandi fyrirspurnir hans. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins tjáði sig einnig á dögunum um málið og sagði að Björn Leví væri hreinlega að ásaka Ásmund um þjófnað og það væri ekki líðandi.

Björn Leví fer yfir málið með Vali Grettissyni og Bjartmari Alexanderssyni í nýjasta þættinum af Stóru Málunum ásamt titringi innan Pírata sem hefur leitt af sér úrsagnir úr flokknum. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram