fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Myndir dagsins: Frábærar íbúðir fyrir unga fólkið á geggjuðu verði, eða hvað?

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 16:11

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Mynd Hanna/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, auglýsir á Fésbókarsíðu sinni íbúðir fyrir unga fólkið. Ragnar hefur gagnrýnt hátt húsnæðisverð harðlega. Augljóst að er hann er að hæðast að loforðum stjórnmálamanna um að byggja ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk enda er ekkert ódýrt við íbúðirnar þrátt fyrir að hann segi: „Íbúðir fyrir unga fólkið!“

Hér má sjá íbúðirnar og spurningin er, hvaða unga fólk hafi efni á íbúðum sem þessum.

Höfðatorg, Bríetartún, 105 Reykjavík nýtt!
Verð: 51.900.000 kr. Stærð: 66.7 m2
Fermetraverð er 778.111 kr.
Tegund: Fjölbýli Herbergi: 2

Jaðarleiti, 103 Reykjavík nýtt!
Verð: 48.900.000 kr. Stærð: 62.9 m2.
Fermetraverð er 777.425 kr.
Tegund: Fjölbýli Herbergi: 2

Lágaleiti, 103 Reykjavík nýtt!
Verð: 40.900.000 kr. Stærð: 50.9 m2
Fermetraverð er 803.536 kr.
Tegund: Fjölbýli Herbergi: 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum