fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Bræður kvæntust systrum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 10:30

Bræður og systur Brúðkaup á Torfastöðum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 18. júní, árið 1955, átti sér stað sérstök athöfn í kirkjunni að Torfastöðum í Biskupstungum. Þá gengu fjórir bræður í það heilaga og þrír af þeim með systrum.

Séra Eiríkur Stefánsson prófastur framkvæmdi vígsluna og var það síðasta embættisverk hans á 49 ára ferli. Voru það synir Ingvars Jónssonar og Jónínu Kristjánsdóttur á Hvítárbakka sem giftu sig, þrír af þeim systrunum í Austurhlíð, dætrum Guðmundar Magnússonar og Elínar Ólafsdóttur.

Voru brúðhjónin eftirfarandi: Kristinn og Sigríður, Hárlaugur og Guðrún og Sumarliði og Eygló. Stefndu tvö síðarnefndu hjónin að því að hefja búskap á Hvítársíðu. Fjórði bróðirinn, Kormákur, gekk að eiga Erlu Sólveigu frá Sólheimum í Hrunamannahreppi og settust þau að þar.

Eftir vígsluna var haldin mikil veisla að Geysi í Haukadal. Um 130 gestir sungu og dönsuðu fram á nótt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife